WordPress umhverfið virðist vera svolítið yfirdrifið í fyrstu. Jafnvel óþarflega bólgið eða “bloated” eins og oft er talað um í sambandi við tölvurnar.
Það virðist vera tilhneiging til þess að prjóna endalaust við það sem fyrir er í tölvu og hugbúnaðar heiminum.
… eða eitthvað í þá veru.
Þetta er spurningin um skilaboðin og hvað viðkomandi hefur að segja en ekki bara útlit og framsetningu.
Sem nýr wordpress notandi skaltu nota dashboard til að eyða þessari síðu.